Fréttasafn

Niðurstöðum verkefnisstjórnar 5. áfanga um heildarmat á fimm virkjunarkostum skilað til ráðherra

18.3.2025

Verkefnisstjórn 5. áfanga rammaáætlunar hefur skilað til ráðherra meðfylgjandi skýrslu með tillögum um flokkun fimm virkjunarkosta þ.e. eins í jarðvarma, Bolaalda, og fjögurra í vatnsafli, Tröllárvirkjun, Hvanneyrardalsvirkjun, Skúfnavatnavirkjun og Hamarsvirkjun.

Með skýrslu verkefnisstjórnar eru 10 fylgiskjöl sem skoðast sem hluti hennar.

Skýrsla verkefnisstjórnar 5. áfanga til ráðherra 

Fylgiskjöl skýrslu:

 Vinna við mat virkjunarkostanna

1. Aðferðafræði og niðurstöður faghóps 1 í 5. áfanga rammaáætlunar. Maí 2024.

2. Kort af tillögu að verndarsvæði við Hamarsvirkjun.

3. Mat faghóps 2 á áhrifum virkjana á ferðamennsku, útvist og landbúnað. Maí. 2024.

4. Mat faghóps 3 á samfélagslegum áhrifum fimm orkukosta. Mars 2024.

5. Mat faghóps 4 á hagkvæmni og arðsemi fimm virkjunarkosta. Maí 2024.

6. Mat á umhverfisáhrifum áætlana. Umhverfismatsskýrsla unnin af Environice. Júní 2024.

7. Skýrsla verkefnisstjórnar með tillögu að flokkun virkjunarkostanna lögð fram til umsagnar. Júlí 2024.

Svör faghópa við athugasemdum sem bárust í umsagnarferli

8. Svör faghóps 1

9. Svör faghóps 2

10. Svör faghóps 3

(ekki bárust athugasemdir við vinnu faghóps 4)