Fréttasafn

Samráðs- og kynningarferli um drög að þingsályktunartillögu hefst með haustinu

5.8.2011

Unnið er að drögum að tillögu til þingsályktunar um flokkun virkjunarhugmynda á grundvelli tillagna verkefnisstjórnar 2. áfanga rammaáætlunar. Stefnt er að því að 12 vikna samráðs- og kynningarferli fyrir drög að þingsályktunartillögu hefjist á haustdögum 2011.