Fréttasafn
Húsfyllir á kynningarfundi verkefnisstjórnar
Kynningarfundur verkefnisstjórnar um rammaáætlun, sem haldinn var í dag kl. 14-15 í Þjóðminjasafni Íslands, var mjög vel sóttur. Formaður verkefnisstjórnar flutti erindi og að því loknu svaraði verkefnisstjórn fyrirspurnum úr sal. Fundarstjóri var Þóra Arnórsdóttir.
Upptöku frá fundinum með innfelldum glærum má finna hér. Á YouTube má finna upptöku þar sem glærur vantar.