Fréttasafn
Streymi frá málþingi um vindorku
Hægt er að nálgast beint streymi frá málþingi verkefnisstjórnar 4. áfanga rammaáætlunar og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um vindorku, haldið í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnsins miðvikudaginn 9. janúar 2019 kl. 13-17, á vefslóðinni https://livestream.com/accounts/11153656/events/8511408/player (opnast í nýjum glugga). Einnig er hægt að horfa hér fyrir neðan.
Athugið að fyrst birtist seinni hluti málþingsins. Til að horfa á fyrri hluta málþingsins þarf að smella á örina lengst til hægri í glugganum.