Fréttasafn

Tilnefning til íslensku vefverðlaunanna

www.ramma.is

21.1.2015

Vefur rammaáætlunar var tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna og komst í úrslit í flokknum „aðgengilegasti vefurinn“. Aðrir vefir sem eru tilnefndir í þessum flokki eru: gamma.is, hr.is, meniga.is og samgongustofa.is. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Gamla bíói föstudaginn 30. janúar nk. kl. 17.

Nánari upplýsingar um íslensku vefverðlaunin er að finna hér.