Fréttasafn
Tímaáætlun til loka 4. áfanga
Á 49. fundi verkefnisstjórnar þann 13. október sl. var samþykkt að verkefnisstjórn og faghópar myndu vinna eftir eftirfarandi tímaáætlun fram til loka 4. áfanga:
- Haust 2020-lok febrúar 2021: Faghópar vinna mat á virkjunarkostum
- 1.mars 2021: Faghópar skila niðurstöðum til verkefnisstjórnar
- Janúar-mars 2021: Verkefnisstjórn tekur saman skýrslu um starf sitt í heild
- F.hl. mars 2021: Samráð faghópa og verkefnisstjórnar um mat og röðun á virkjunarkostum
- S.hl. mars 2021: Verkefnisstjórn vinnur úr samráði við faghópa
- 1.apríl 2021: Verkefnisstjórn skilar umhverfis- og auðlindaráðuneyti tillögu að röðun/flokkun virkjunarkosta