Fréttasafn
Verkefnisstjórn framlengir frest um drög að flokkun 10 virkjunarkosta
Verkefnisstjórn rammaáætlunar framlengir frest til að veita umsögn um drög að flokkun 10 virkjunarkosta til og með 10. janúar.
Vill verkefnisstjórn ítreka að samkvæmt ákvæðum laga um verndar og orkunýtingaráætlun er þetta styttra fyrra samráð um drög að tillögu að flokkun virkjunarkosta. Að henni lokinni tekur við hið eiginlega umsagnarferli verkefnisstjórar í Samráðsgáttinni um tillögur um flokkun virkjunarkostanna sem er að lágmarki 12 vikur.
Linkur á samráðsgátt: Samráðsgátt.is