Fréttasafn

Vettvangsferð um Suðurland í ágúst sl.

28.1.2019

Verkefnisstjórn og faghópar í 4. áfanga rammaáætlunar kynntu sér virkjunarkosti á Suðurlandi í tveggja daga vettvangsferð dagana 8.-9. ágúst 2018. Nánar má fræðast um vettvangsferðina á vef rammans.

Hopmynd-v-HvitaMGHópurinn við Hvítá í einmuna veðurblíðu 9. ágúst 2018.