17. fundur faghóps 3, 16.01.2020

Fundarfrásögn

Faghópur 3

í 4. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

17. fundur í faghópi 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta, 

16. janúar 2020 kl. 10:00 – 12:00 

í Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Skuggasundi 1.


Mætt: Hjalti Jóhannesson, Jón Ásgeir Kalmansson, Magnfríður Júlíusdóttir og Sjöfn Vilhelmsdóttir.

Fundargerð

  1. Umræður um rannsóknarskýrslu faghópsins er lokið var við í desember 2019, og þýðingu hennar fyrir starf faghópsins.

  1. Rætt um næstu skref í vinnu faghópsins með hliðsjón af mögulegum virkjunarkostum sem kunna að berast á borð verkefnisstjórnar og faghópa á næstu vikum.