9. fundur faghóps 3, 05.03.2019

Fundarfrásögn

Faghópur 3

í 4. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

9. fundur 05. mars 2019 kl. 13:40-15:40

Öskju - Náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands


Mætt: Hjalti Jóhannesson, Jón Ásgeir Kalmansson, Magnfríður Júlíusdóttir og Sjöfn Vilhelmsdóttir.


  1. Fjallað um ýmis framkvæmdaatriði varðandi rannsóknir á Norðurlandi.
  2. Rannsóknarþemu rædd.
  3. Fundi slitið um kl. 15:40.