43. fundur 13.05.2020
Fundarfrásögn
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða
43. fundur 13. maí 2020 kl. 15:00-17:00
Fjarfundur á Teams
Mætt voru:
Verkefnisstjórn: Elín Líndal, Guðrún Pétursdóttir, Guðrún Sævarsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, Magnús Guðmundsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Þórgnýr Dýrfjörð.
Formenn faghópa: Anna Dóra Sæþórsdóttir, Ása Lovísa Aradóttir, , Jón Ásgeir Kalmansson og Sigurður Jóhannesson
Faghópar: Sólborg Una Pálsdóttir, Jón S. Ólafsson, Kristján Jónasson, Tómas Grétar Gunnarsson, Þorvarður Árnason, Einar Torfi Finnsson, Guðmundur Jóhannesson, Guðni Guðbergsson, Sveinn Runólfsson, Anna G. Sverrisdóttir, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir Magnfríður Júlíusdóttir, Sjöfn Vilhelmsdóttir, Hjalti Jóhannesson.
Frá UAR: Þorsteinn Sæmundsson
Dagskrá
1. Kynningar virkjunaraðila á virkjunarhugmyndum sendum inn í RA4
1. Reykjavík Geothermal Bolalda
2. Hamarsvirkjun ehf Hamarsvirkjun
3. Landsvirkjun Hrauneyjarfoss, Sigalda, Vatnsfell og Búrfellslundur
Virkjunaraðilar kynntu fyrirhugaða virkjanakosti með Power Point kynningu (sjá skjalasafn) og svöruðu síðan spurningum fundarmanna.