57. fundur, 02. og 04.03.2021
Fundarfrásögn
Verkefnisstjórn 4. áfanga rammaáætlunar
um vernd og orkunýtingu landsvæða
57. fundur, 2. mars 2021 kl. 14:00-17:00 og 4. mars kl. 13:00-15:30
Fjarfundur á Teams
Faghópar kynna niðurstöður fyrir verkefnisstjórn
Mætt voru
Verkefnisstjórn: Guðjón Bragason, Guðrún Pétursdóttir, Guðrún Sævarsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, Magnús Guðmundsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Þórgnýr Dýrfjörð
Faghópur 1: Ása Lovísa Aradóttir, Jón S. Ólafsson, Kristján Jónasson, Sólborg Una Pálsdóttir, Tómas Grétar Gunnarsson, Þorvarður Árnason
Faghópur 2: Anna Dóra Sæþórsdóttir, Anna G. Sverrisdóttir, Einar Torfi Finnsson, Guðmundur Jóhannesson, Guðni Guðbergsson, Ólafur Örn Haraldsson, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, Sveinn Runólfsson.
Faghópur 3: Jón Ásgeir Kalmansson, Hjalti Jóhannesson, Magnfríður Júlíusdóttir, Sjöfn Vilhelmsdóttir
Faghópur 4: Sigurður Jóhannesson, Brynhildur Davíðsdóttir.
Umhverfisráðuneyti: Herdís Helga Schopka
- Ása L. Aradóttir kynnti niðurstöður faghóps 1. Umræður.
- Jón Ásgeir Kalmansson kynnti niðurstöður faghóps 2. Umræður.
- Sigurður Jóhannesson kynnti niðurstöður faghóps 3. Umræður.
- Anna Dóra Sæþórsdóttir kynnti niðurstöður faghóps 2. Umræður.