25. fundur faghóps 1, 11.04.2023
Fundarfrásögn
Fundur faghóps 1
Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ).
25. fundur – 11. apríl 2023.
Fjarfundur.
Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), GuðnýZoëga (GZ), Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB), Jón Einar Jónsson (JEJ), Jón S. Ólafsson (JSÓ)
og Kristín Svavarsdóttir (KS).
Forföll boðuðu Birna Lárusdóttir (BL), Edda Ruth Hlín Waage (ERW) og Kristján Jónasson
(KJ).
Fundaritari: HHÆ
Fundur hófst kl. 9
Á fundinum var haldið áfram að ræða rannsóknir sem ráðast þarf í vegna virkjanakosta sem
nú liggja fyrir hjá faghópnum. Ákveðið var að óska eftir fundum með Náttúrustofu Vestfjarða
og Náttúrustofu Suðausturlands til að ræða svæði sem þarf að skoða í tengslum við
virkjanakosti á Vestfjörðum og Austfjörðum.
Fundi slitið kl. 10.