59. fundur faghóps 1, 23.1.2024

Fundarfrásögn

Fundur faghóps 1

Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ).

59. fundur – 23. janúar 2024.

Staðfundur í Lögbergi, Háskóla Íslands
Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Birna Lárusdóttir (BL), Edda Ruth
Hlín Waage (ERW), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), Guðný Zoëga (GZ), Jón
Einar Jónsson (JEJ), Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB), Kristján Jónasson (KJ), Jón S.
Ólafsson (JSÓ), Kristín Svavarsdóttir (KS).
Fundarritari: BL

Fundur hófst kl.9

1. GRJ og ERW kynntu fyrstu niðurstöður könnunar sem lögð var fyrir daginn
áður og fjallar um fagurferðilegt gildi landslags. Frekari úrvinnslu er þörf
áður en lokaniðurstöður verða kynntar.
2. GRJ og ERW kynntu gögn og matsvinnu fyrir landslag og víðerni v/ allra
fyrirliggjandi virkjanakosta.
3. Rætt var um vinnu sem framundan er á staðfundum snemma í febrúar.

Fundi slitið kl. 12