68. fundur faghóps 1, 5.3.2024
Fundarfrásögn
Fundur faghóps 1
Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ).
68. fundur – 5. mars 2024.
Fundur á Hafrannsóknastofnun
Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Birna Lárusdóttir (BL),Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), Guðný Zoëga (GZ), Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB), Jón Einar Jónsson (JEJ), Jón S. Ólafsson (JSÓ), Kristín Svavarsdóttir (KS), Kristján Jónasson (KJ) Forföll: Edda Ruth Hlín Waage (ERW)
Fundarritari: BL
Fundur hófst kl. 13
1. GRJ fór yfir einkunnir vegna landslags og víðerna með tilliti til nákvæmari útfærslu á áhrifasvæðum vatnsaflsvirkjana.
2. BL og GZ fóru yfir einkunnir vegna menningarminja með tilliti til nákvæmari útfærslu á áhrifasvæðum vatnsaflsvirkjana.
3. KJ og ÍÖB fóru yfir einkunnir vegna jarðfræði með tilliti til nákvæmari útfærslu á áhrifasvæðum vatnsaflsvirkjana.
4. Farið var yfir ýmis mál sem tengjast starfi faghópsins.
Fundi slitið kl. 16:15