72. fundur faghóps 1, 11.4.2024

Fundarfrásögn

Fundur faghóps 1 

Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ). 

 72. fundur – 11. apríl 2024. 

 Fundur í Lögbergi, Háskóla Íslands 

Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Birna Lárusdóttir (BL), Edda Ruth Hlín Waage (ERW), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), Guðný Zoëga (GZ), Jón Einar Jónsson (JEJ), Jón S. Ólafsson (JSÓ), Kristín Svavarsdóttir (KS), Kristján Jónasson (KJ) Forföll: Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB) Gestur á fyrri hluta fundarins var Páll Jensson (PJ), prófessor í iðnaðarverkfræði og formaður faghóps 4. 

Fundarritari: BL 

Fundur hófst kl. 12:30 

Á fundinum var unnin AHP-greining fyrir alla vatnsaflskosti í RÁ5: Tröllár- og Hvanneyrardalsvirkjun, Skúfnavatnavirkjun, Hamarsvirkjun og að auki fyrir jarðvarmavirkjun við Bolaöldu. 

Fundi slitið kl. 16:10.