73. fundur faghóps 1, 18.4.2024

Fundarfrásögn

Fundur faghóps 1 

Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ). 

73. fundur – 18. apríl 2024. 

Fjarfundur 

Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Birna Lárusdóttir (BL), Edda Ruth Hlín Waage (ERW), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), Guðný Zoëga (GZ), Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB), Jón Einar Jónsson (JEJ), Jón S. Ólafsson (JSÓ – fór af fundi kl. 14:25), Kristín Svavarsdóttir (KS), Kristján Jónasson (KJ) 

Fundarritari: BL 

Fundur hófst kl. 14 

1. Farið var yfir niðurstöður AHP greiningar og þær ræddar vítt og breitt, m.a. í samanburði við niðurstöður í 3. áfanga. 

2. Ræddar voru dagsetningar og skilafrestir á vinnunni framundan. 

3. HHÆ greindi frá því að virkjanakostir sem eru í biðflokki kæmu til mats hjá faghópnum í sumar. 

Fundi slitið kl. 16