74. fundur faghóps 1, 2.5.2024
Fundarfrásögn
Fundur faghóps 1
Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ).
74. fundur – 2. maí 2024.
Fjarfundur
Mætt: Hafdís Hanna Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Edda Ruth Hlín Waage (ERW), Guðbjörg R. Jóhannesdóttir (GRJ), Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB), Jón Einar Jónsson (JEJ), Jón S. Ólafsson (JSÓ), Kristín Svavarsdóttir (KS), Kristján Jónasson (KJ). Forföll: Birna Lárusdóttur (BL), Guðný Zoëga (GZ)
Fundarritari: HHÆ
Fundur hófst kl. 9
Á fundinum var fjallað heilstætt um einkunnir fyrir einstaka viðföng og þær bornar saman á milli viðfanga fyrir 10 vindorkukosti.
1. JEJ kynnti samanburð á fuglum
2. ERW og GRJ kynntu samanburð á landslagi og víðernum
3. JSÓ kynnti samanburð á vatnalífi
Fundi slitið kl. 11:00