88. fundur faghóps 1, 22.10.2024

Fundarfrásögn

Fundur faghóps 1

Í 5. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða (RÁ).

88. fundur – 22. október 2024

Fjarfundur
Mætt: Birna Lárusdóttir (BL), Edda Ruth Hlín Waage (ERW), Guðbjörg R.
Jóhannesdóttir (GRJ – fór af fundi kl. 9:15), Guðný Zoëga (GZ), Hafdís Hanna
Ægisdóttir (HHÆ) formaður, Ívar Örn Benediktsson (ÍÖB), Jón Einar Jónsson (JEJ –
fór af fundi kl. 11:15)), Jón S. Ólafsson (JSÓ – fór af fundi kl. 11), Kristín
Svavarsdóttir (KS), Kristján Jónasson (KJ)
Forföll: Engin
Fundarritari: BL
Fundur hófst kl. 9

1. Áfram var farið var yfir umsagnir í samráðsgátt sem varða vatnsafls- og
jarðvarmavirkjanir og samin drög að svörum. Flest af því sem rætt var varðaði
viðfangið landslag og víðerni.
2. Rætt var um endurmat á gæðum gagna fyrir náttúru- og menningarminjar sem
gera þarf vegna viðbótargagna sem nýtt voru við matið.
3. Farið var yfir stöðuna á drögum að skýrslu um vindorkukosti, m.a.
heimildaskrá og kafla sem þarf að ljúka.

Fundi slitið kl. 11.40