23. fundur faghóps 2, 10.05.2023

Fundarfrásögn

Faghópur 2  

5. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða 

23. fundur, 10.05.2023, kl. 14:00-16:00

Fundur haldinn í netheimum

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Hjörleifur Finnsson (HF) og Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ).

Bryndís Marteinsdóttir, Skarphéðinn G. Þórisson og Unnur Svavarsdóttir boðuðu forföll

Fundarritari: SSJ

Fundur settur kl. 14:00 

  1. Aðferðafræði við mat á landslagi

Edda Ruth Hlín Waage og Guðbjörg R. Jóhannesdóttir úr faghópi 1 kynntu rannsóknavinnu og þær forsendur sem þær styðjast við í þróun nýrrar aðferðafræði við flokkun og mat á landslagi.

  1. Rannsóknir

ADS kynnti hugmyndir að rannsóknaverkefnum til að meta áhrif nýrra vindorkukosta á ferðaþjónustu og útivist. Rætt um forgangsröð verkefnanna og ákveðið að bera hugmyndirnar undir verkefnastjórn.

Fundi slitið kl. 16.20