25. fundur faghóps 2, 23.05.2023

Fundarfrásögn

Faghópur 2  

5. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða 

25. fundur, 23.05.2023, kl. 15:00-17:00

Fundur haldinn í netheimum

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Bryndís Marteinsdóttir (BM), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Hjörleifur Finnsson (HF) og Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ) og Skarphéðinn G. Þórisson (SGÞ).

Unnur Svavarsdóttir boðaði forföll.

Fundarritari: SSJ

Fundur settur kl. 15:00 

  1. Staða mála

Umræður um kynningar sem faghópurinn hefur fengið á síðustu vikum.

ADS greindi frá því að búið sé að ráða aðila til að vinna að rannsókn faghópsins vegna Skrokkölduvirkjunar.

  1. Mat á virði ferðasvæða

Unnið að virðismati ferðasvæða á áhrifasvæðum virkjunarkosta.

Fundi slitið kl. 17:00