57. fundur faghóps 2, 10.1.2024

Fundarfrásögn

Faghópur 2

5. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

57. fundur, 10.01.2024, kl. 14:00-17:00

Fundur haldinn í netheimum

Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Bryndís Marteinsdóttir (BM), Einar Torfi Finnsson (ETF), Hjörleifur Finnsson (HF) og Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ)

Guðni Guðbergsson (GG) og Unnur Svavarsdóttir (US) boðuðu forföll

Fundarritari: SSJ

Fundur settur kl. 14:00

1. Mat á áhrifum virkjunarkosta

Unnið að mati á áhrifum virkjunarkosta á ferðasvæði.

2. Kort í lokaskýrslu

Farið yfir nokkrar útgáfur af kortum úr fyrri áföngum rammaáætlunar. BM mun koma óskum og ábendingum um útlit korta til Landmælinga Íslands.

Fundi slitið kl. 16:45