61. fundur faghóps 2, 24.01.2024
Fundarfrásögn
Faghópur 2
5. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða
61. fundur, 24.01.2024, kl. 14:00-17:00
Fundur haldinn í netheimum
Mætt: Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Anna G. Sverrisdóttir (AGS), Bryndís Marteinsdóttir (BM), Einar Torfi Finnsson (ETF), Guðni Guðbergsson (GG), Hjörleifur Finnsson (HF), Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ) og Unnur Svavarsdóttir (US).
Fundarritari: SSJ
Fundur settur kl. 14:00
1. Mat á áhrifum virkjunarkosta
Unnið að mati á áhrifum virkjunarkosta á ferðasvæði.
2. Kort í lokaskýrslu
BM sýndi mismunandi útfærslur af kortum sem Landmælingar Íslands höfðu útbúið fyrir faghópinn, kortin sýndu m.a.; sýnileika vindorkuvera, vinsælar gönguleiðir, afmörkun áhrifasvæða og áhrif einstakra viðfanga á ferðasvæði. BM tók saman athugasemdir til LMÍ.
Fundi slitið kl. 17:10