73. fundur faghóps 2, 8.10.2024

Fundarfrásögn

Faghópur 2

5. áfangi rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

73. fundur, 08.10.2024, kl. 15:00 – 16:30.

Fundur haldinn í netheimum

Mætt: Bryndís Marteinsdóttir (BM), Einar Torfi Finnsson (ETF), Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (SSJ), Anna G. Sverrisdóttir (AGS) og Guðni Guðbergsson (GG).

Anna Dóra Sæþórsdóttir (ADS), Unnur Svavarsdóttir (US) og Hjörleifur Finnsson (HF) boðuðu forföll.

Fundarritari: BM

Fundur settur kl. 15:00

Dagskrá:

1. Staða mála frá verkefnisstjórn.

Engar fréttir frá verkefnastjórn.

2. Skýrslan vatn og jarðvarmi – drög að svörum við athugasemdum.

Farið var yfir drög að svörum við athugasemdum. Greinargerð með svörum mun klárast á næsta fundi faghópsins.

Fundi slitið kl. 16:30