52. fundur faghóps 3, 9.2.2024

Fundarfrásögn

52. fundur í faghópi 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta, 

9. febrúar 2024 kl. 9:00 – 10:15 á Teams.

Mætt: Hafsteinn Birgir Einarsson, Hjalti Jóhannesson, Jón Ásgeir Kalmansson og Sjöfn Vilhelmsdóttir.

Fundargerð

1. Farið yfir niðurstöður skoðanakönnunar um viðhorf íbúa í nærsamfélagi fyrirhugaðra vindvirkjana.

2. Farið yfir innsendar umsagnir við drög að tillögu verkefnisstjórnar um endurmat á virkjunarkostum úr 3. áfanga rammaáætlunar, er varða skýrslu faghóps 3 Virkjanir í neðri hluta Þjórsár.

3. Rætt um vinnu vegna athugasemdar Jóns Geirs varðandi skýrslu RHA, Matsvísar og frummat fimm orkukosta, er lýtur að því að taka tillit til fleiri gagna er varða viðfangið „Tækifæri til vernduar svæðis“.

4. Ákveðið að næsti fundur verði föstudaginn 16. febrúar kl. 9:00.