67. fundur faghóps 3, 10.03.2025
Fundarfrásögn
67. fundur í faghópi 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta,
10. mars 2025 kl. 11:00 –12:05 á Teams.
Mætt: Hafsteinn Birgir Einarsson, Hjalti Jóhannesson, Jóhanna Gísladóttir og Jón Ásgeir Kalmansson.
Fundargerð
1. Farið fyrir svör faghóps 3 vegna umsagna í samráðsgátt stjórnvalda vegna draga verkefnisstjórnar að flokkun tíu vindorkukosta. Svörin varða athugasemdir sem gerðar voru með beinum hætti við niðurstöður faghóps 3.
2. Í ljósi þess að skipunartími faghópsins er senn á enda og þetta mögulega síðasti fundur hans þakkaði formaður félögum sínum fyrir ánægjulegt, lærdómsríkt og gott samstarf.