45-70. fundur faghóps 4, 9. maí - 11. desember 2023

Fundarfrásögn

Fundur 45, fjarfundur, þriðjudag 9/5 kl 13:00-14:00

Mættir: PJ, MA, MRK og SIÓ

Kynning Vesturverks á Skúfnavatnavirkjun og Hvanneyrardalsvirkjun.

 

Fundur 46, fjarfundur, miðvikudag 10/5 kl 9:00-10:00

Mættir: PJ, MA, MRK og SIÓ

Kynning virkjunaraðila á Hamarsvirkjun.

 

Fundur 47, fjarfundur, miðvikudag 10/5 kl 11:00-12:00

Mættir: PJ, MA, MRK og SIÓ

Hópurinn ræddi um kynningu virkjunaraðila á Hamarsvirkjun og kynningu Vesturverks.

 

Fundur 48, fjarfundur, þriðjudag 16/5 kl 10:00-11:00

Mættir: PJ, MA, MRK og SIÓ

Hópurinn fór yfir 10 virkjanakosti í lotu 1 (aðallega vatnsafl) sem og 10 virkjanakosti í lotu 2 en það eru allt vindorkuver.

 

Fundur 49, fjarfundur, miðvikudag 17/5 kl 13:00-14:00

Mættir: PJ, MA, MRK og SIÓ

Kynning Sambands Sveitafélaga á viðhorfum sínum.

 

Fundur 50, fjarfundur, miðvikudag 17/5 kl 14:30-15:30

Mættir: PJ, MA, MRK og SIÓ

Kynning ungra umhverfissinna á viðhorfum sínum.

 

Fundur 51, fjarfundur, þriðjudag 23/5 kl 9:00-11:00

Mættir: PJ, MA, MRK og SIÓ

Fundur Landsvirkjunar um markaðsmál.

 

Fundur 52, fjarfundur, miðvikudag 24/5 kl 11:00-12:00

Mættir: PJ, MA, MRK og SIÓ

Hópurinn ræddi m.a. um fund Landsvirkjunar daginn áður.

 

Fundur 53, fjarfundur, miðvikudag 7/6 kl 11:00-12:00

Mættir: PJ, MA, MRK og SIÓ

Hópurinn hélt áfram að fjalla um lotur 1 og 2.

 

Fundur 54, staðfundur, miðvikudag 21/6 kl 9:00-11:00

Mættir: PJ, MA og SIÓ

Hópurinn hittist á vinnustað Margrétar og fór yfir aðferðafræði og nálgun.

 

Fundur 55, fjarfundur, miðvikudag 5/7 kl 11:00-12:00

Mættir: PJ, MA og SIÓ

Hópurinn ræddi margt, m.a. úrsögn Mörtu sem er að hætta hjá OS.

 

Fundur 56, fjarfundur, miðvikudag 17/8 kl 12:30-13:30

Mættir: PJ, MA og SIÓ

Til umræðu var fyrst og fremst endurskoðun á aðferðafræði.

 

Fundur 57, fjarfundur, miðvikudag 24/8 kl 10:00-11:00

Mættir: PJ, MA og SIÓ

Áfram var haldið umræðu um endurskoðun á aðferðafræði.

 

Fundur 58, staðfundur, miðvikudag 30/8 kl 9:00-11:00

Mættir: PJ, MA og SIÓ

Hópurinn hittist á vinnustað Margrétar og gestur fundarins var Björgvin Skúli Sigurðsson og var einkum fjallað um markaðsmál í framtíðinni.

 

Fundur 59, fjarfundur, föstudag 8/9 kl 10:00-11:00

Mættir: PJ, MA og SIÓ

Til umræðu var bréf til vindorkuaðila og framleiðslukostnaður eða LCOE.

 

Fundur 60, fjarfundur, mánudag 18/9 kl 11:00-12:00

Mættir: PJ, MA og SIÓ

Áfram var rætt um aðferðafræði.

 

Fundur 61, fjarfundur, mánudag 2/10 kl 11:00-12:00

Mættir: PJ, MA og SIÓ

Til umræðu voru vettvangsferðir sem Margrét tók þátt í og einnig bréf til vindorkuaðila.

 

Fundur 62, fjarfundur, mánudag 9/10 kl 10:30-11:30

Mættir: PJ, BAH, MA og SIÓ

Nýr félagi var mættur, Björn Arnar Hauksson hjá OS í stað Mörtu. Rætt var m.a. um tengikostnað og kerfisframlag til Landsnets.

 

Fundur 63, fjarfundur, fimmtudag 19/10 kl 14:30-15:30

Mættir: PJ, BAH, MA og SIÓ

Einkum var rætt um aðferðafræði og framsetningu niðurstaðna.

 

Fundur 64, fjarfundur, mánudag 23/10 kl 11:00-12:00

Mættir: PJ, BAH, MA og SIÓ

Áfram var rætt um aðferðafræði og framsetningu niðurstaðna.

 

Fundur 65, fjarfundur, föstudag 3/11 kl 10:30-11:30

Mættir: PJ, BAH, MA og SIÓ

Aðallega var rætt um framsetningu niðurstaðna og einnig um förgunarkostnað.

 

Fundur 66, fjarfundur, mánudag 7/11 kl 13:00-14:00

 Mættir: PJ, BAH, MA og SIÓ

Rætt var um forsendur útreikninga m.a. ávöxtunarkröfu og var hún hækkuð í 5,5%.


Fundur 67, fjarfundur, mánudag 20/11 kl 11:00-12:00

Mættir: PJ, BAH, MA og SIÓ

Rætt var um minnisblað um Urriðafoss- og Holtavirkjanir og var það samþykkt. Einnig var farið yfir væntanlegt brér til vindorkuaðila.


Fundur 68, fjarfundur, mánudag 27/11 kl 11:00-12:00

Mættir: PJ, BAH, MA og SIÓ

Rætt var um bréf sem barst frá Katli Sigurjónssyni talsmanni Zephyr og ákveðið að hitta Ketil og sérfræðing Zephyr.


Fundur 69, stað- og fjarfundur, miðvikudag 06/12 kl 14:00-16:00

Meeting of Working Group 4 with Zephyr, December 6 2023.

Present: Ketill Sigurjónsson, Zephyr

Julien Bouget, Zephyr

Páll Jensson, Chairman of Working Group 4

Björn Arnar Hauksson, WG 4

Sveinn Ingi Ólafsson, WG 4

Purpose of meeting is to clarify the WG‘s request for information regarding cost and energy production that was forwarded to wind energy developers recently.

PJ explained the WG‘s methodology of accessing the economical benefit of energy projects. The Master Plan‘s project management will weigh economical and other benefits of projects as well as environmental and social impacts of energy projects under consideration.

JB stated that the accuracy of cost estimates at this stage is not sufficient to differentiate between projects. Zephyr expects that the difference in Capex will be small and perhaps irrelevant but the economy of projects can be different due to different capacity factors which depend on the wind conditions at each site. Zephyr considers the wind atlas information from the Iceland Met Office (Veðurstofa Íslands) is quite accurate and very useful for project planning. However wind measurements at site are necessary before final decision.

The cost of the wind turbines is usually close to 60% of the construction cost. Wind turbine tenders are seldom valid for longer than 12 months. Therefore the construction cost is uncertain at the planning stage or until final tenders are procured and then it will depend on the market situation. The remainder of the construction cost is comprised of foundations, roads and grid connection which are site dependent.


Fundur 70, fjarfundur, mánudag 11/12 kl 11:00-12:00

Mættir: PJ, BAH, MA og SIÓ

Rætt var um fundinn með Katli og Zephyr. Ákveðið var að þetta yrði síðasti fundur ársins og næsti fundur yrði 8 janúar 2024.