13. fundur verkefnisstjórnar 5. áfanga

Fundarfrásögn

13. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga

Staður: Teams-fjarfundur

Tími: 23. febrúar 2022 kl. 14:00-16:00

Mætt:

Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Ólafur Adolfsson (ÓA) og Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD).


Dagskrá:

  1. Inngangur

  1. Virkjanakostir

  1. Önnur mál


Fundarfrásögn:

Fundur settur kl. 14:00.

  1. Inngangur: 
    1. Umræða um grænbók í orkumálum og þær sviðsmyndir sem þar eru settar fram 
    2. Rætt um stöðu 3. áfangans og um virkjanakosti þess áfanga. 
  2. Virkjanakostir í 5. áfanga: Umræðu frá síðasta fundi haldið áfram um þá virkjanakosti sem fyrir liggja. 
  3. Önnur mál: Fleira var ekki rætt.

Fundi slitið kl. 15:45