17. fundur verkefnisstjórnar 5. áfanga

Fundarfrásögn

17. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga

Staður: Stapi, Orkustofnun

Tími: 27. apríl 2022 kl. 14:00-16:00

Mætt:

Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Ólafur Adolfsson (ÓA) og Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD).

OS: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri, Marta Rós Karlsdóttir sviðsstjóri og Sylvía Rakel Guðjónsdóttir sérfræðingur sátu fundinn til kl. 15:30

URN: Herdís Helga Schopka (HHS).

Forföll: Ása L. Aradóttir (ÁLA)


Dagskrá:

  1. Inngangur
  2. Samtal Orkustofnunar og verkefnisstjórnar
  3. Önnur mál


Fundarfrásögn:

Fundur settur kl. 14:00.

  1. Gestir kynna sig
  2. JGP kynnir verkefnisstjórn og hennar áherslur
  3. Staða þingmála tengd rammaáætlun rædd
  4. Kynning á aðkomu og hlutverki Orkustofnunar í rammaáætlun
  5. Umræður um ýmis atriði sem tengjast samskiptum Orkustofnunar og verkefnisstjórn, t.d. hvernig inntöku nýrra virkjunarkosta inn í rammaáætlun sé best háttað, umsýsla gagna og miðlun o.fl.

Fundi slitið kl. 16:00