44. fundur verkefnisstjórnar 11.10.2023
Fundarfrásögn
44. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga
Staður: Teams
Tími: 11. október 2023 kl. 14:00-16:00
Mætt:
Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), og Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD), Ólafur Adolfsson (ÓA)
Forföll:
UST: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)
Dagskrá:
- Inngangur
- Vinna við virkjunarkosti í endurmati
- Viðhorfskönnun FH3 meðal almennings (kynning)
- Flyover gögn yfir valda virkjunarkosti (kynning)
- Opinn kynningafundur
- Önnur mál
Fundarfrásögn:
Fundur settur kl. 14:10.
1. Inngangur
Fundur settur
2. Vinna við virkjunarkosti í endurmati
Rædd var staða verkefna hjá faghópum og komandi vinnu vegna virkjunarkosta í endurmati.
3. Viðhorfskönnun faghóps 3 meðal almennings
Félagsvísindastofnun kynnti niðurstöður á viðhorfskönnun FH3 um viðhorf Íslendinga til virkjana. Könnunin verður kynnt á opna kynningarfundi verkefnastjórnar 25. okt nk.
4. Flyover gögn yfir valda virkjunarkosti
Náttúrufræðistofnun kynnti landupplýsingagögn m.a. flyover yfir nokkra virkjunarkosti.
5. Opinn kynningafundur
Drög að dagskrá rædd fyrir opna kynningarfund verkefnastjórnar (25 október).
6. Önnur mál
Engin önnur
Fundi slitið kl. 16.10