45. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga, 1.11.2023
Fundarfrásögn
45. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga
Staður: Teams
Tími: 1. nóvember 2023 kl. 14:00-16:00
Mætt:
Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), og Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD).
Forföll: Ólafur Adolfsson (ÓA)
UST: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)
Dagskrá:
1. Inngangur
2. Vinna við endurmat á virkjunarkostum
3. Önnur mál
Fundarfrásögn:
Fundur settur kl. 14:05.
1. Inngangur
Rætt um opinn kynningarfund verkefnisstjórnar 25. október sem var vel sóttur og efnismikil umræða.
2. Vinna við endurmat á virkjunarkostum
Rætt um stöðu vinnu faghópa við rannsóknir og mat á ákveðnum þáttum í virkjunarkostunum Héraðsvötn, Skrokköldu, Kjalölduveitu, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun.
3. Önnur mál
Engin önnur mál
Fundi slitið kl. 15.25