56. fundur verkefnisstjórnar 17.04.2024

Fundarfrásögn

56. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga

Staður: Teams

Tími: 17. apríl 2024 kl. 14:00-16:00

Mætt:

Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD) og Ólafur Adolfsson (ÓA).

Forföll:

UST: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)

Fundarfrásögn:

1. Inngangur

Frumvarp um vindorku og stefnu stjórnvalda um vindorku komið til afgreiðslu Alþingis. Verkefnisstjórn fylgist með framgangi þessara mála og möguleg áhrif á hennar vinnu.

Þingflokkur Samfylkingar óskaði eftir fundi með formanni verkefnisstjórnar, sem hann mætti á og var með kynningu á vinnu verkefnisstjórnar rammaáætlunar. Farið yfir fundargerðir.

2. Yfirferð á vinnu faghópa við mat á virkjunarkostum

Farið yfir og rætt um skýrslur og vinnu faghópanna og mat þeirra á virkjunarkostum í næstu afgreiðslu verkefnisstjórnar. Verkefnisstjórn mun fá kynningu á gögnum/skýrslum faghópanna frá formönnum.

3. Verkefni framundan og skipulag þeirra

KSB setja upp drög að skýrslu til samráðs. Umræða um fyrirkomulag samráðsferils.

4. Önnur mál

Engin