60. fundur verkefnisstjórnar 22.05.2024
Fundarfrásögn
60. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga
Tími: 22. maí 2024 kl. 14:00-16:00,
Staður: Teams
Mætt: Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS) og Ólafur Adolfsson (ÓA). Forföll: Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD)
UST: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)
Fundarfrásögn:
1. Inngangur
Fundur settur
2. Drög að tillögu um flokkun virkjunarkosta
Farið yfir og rædd tillaga verkefnastjórnar að flokkun fimm virkjunarkosta.
3. Önnur mál
KSB hafi samband og skipuleggi tímasetningar fyrir kynningar frá virkjunaraðilum á nýlega skilgreindum virkjunarkostum og virkjunarkostum sem eru eftir í biðflokki. Skipulag vinnu fyrir næsta fund rætt.