62. fundur verkefnisstjórnar 03.06.2024
Fundarfrásögn
62. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga
Staður: Teams
Tími: 3. júní 2024 kl. 14:00-16:00
Mætt: Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD) og Ólafur Adolfsson (ÓA). Forföll:
UST: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)
Fundarfrásögn
1. Inngangur
Fundur settur
2. Drög að tillögu um flokkun virkjunarkosta
Farið yfir og rædd tillaga verkefnisstjórnar að flokkun fimm virkjunarkosta. Gert ráð fyrir að tveggja vikna umsagnarferli um drög að flokkun virkjunarkostanna geti hafist fljótlega.
3. Önnur mál
Skipulag varðandi skil í samráðsgátt rætt.