71. fundur verkefnisstjórnar 16.10.2024

Fundarfrásögn

71. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga

Tími: 16.10.2024 kl. 15:00-16:00

Staður: Fjarfundur

Mætt: Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD) og Ólafur Adolfsson (ÓA)

Forföll:

UST: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)

1. Inngangur

Formaður upplýsti um samskipti við umhverfis, orku og loftslagsráðuneytið í ljósi stjórnarslita og væntanlegra kosninga. Það breytir ekki yfirstandandi vinnu verkefnisstjórnar.

2. Greiningar á vindorkuverkefnum

Umfjöllun um þau vindorkuverkefni sem eru nú til umfjöllunar hjá verkefnisstjórn og faghópar hafa unnið greiningar á.

3. Önnur mál

Engin.