78. fundur verkefnisstjórnar, 8.01.2025
Fundarfrásögn
78. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga
Tími: 8.1.2025 kl. 14:00-16:00
Staður: Fjarfundur
Mætt: Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA) og Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD) og Ólafur Adolfsson (ÓA)
UOS: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)
1. Inngangur
Yfirferð á fundargerðum til samþykktar.
2. Skipulag vinnu framundan
Verkefnisstjórn ræddi skipulag vinnu sinnar á nýju starfsári. Skipunartími verkefnisstjórnar 5. áfanga er til apríl 2025.
3. Opið samráð um tillögur að drögum að flokkun vindorkuverkefna: Staða.
Farið yfir innsendar umsagnir í samráðsgátt.
4. Frágangur á tillögum að flokkun virkjunarkosta
Rætt skipulag vinnu vegna skilar á greinargerð til ráðherra með tillögum að flokkum á 5 virkjunarkostum, þar sem samráði er lokið.
5. Önnur mál
Engin önnur mál