81. fundur verkefnisstjórnar, 05.02.2025
Fundarfrásögn
81. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga
Tími: 05.02.2025 kl. 14:00-16:00
Staður: Fjarfundur
Mætt: Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA) og Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD) og Ólafur Adolfsson (ÓA)
UOS: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)
1. Inngangur
Yfirferð á fundargerðum til samþykktar. Rædd voru drög að verkefni faghóps 1 um greiningar á menningarminjum.
2. Beiðni um afmörkun virkjunarkosta úr verndarflokki
Farið yfir beiðni ráðherra og skipulag vinnu verkefnastjórnar vegna hennar.
3. Yfirferð athugasemda um virkjunarkosti í samráði
Farið yfir athugasemdir um fimm virkjunarkosti sem hafa verið í samráði.
4. Önnur mál
Engin