82. fundur verkefnistjórnar, 26.02.2025
Fundarfrásögn
82. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga
Tími: 26.02.2025 kl. 14:00-16:00
Staður: Fjarfundur
Mætt: Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA) og Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD) og Ólafur Adolfsson (ÓA)
UOS: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)
1. Inngangur
Ráðherra hefur lagt fyrir Alþingi þingsályktunartillögu um flokkun á endurmatskostum sem er óbreytt frá tillögu verkefnisstjórnar, en töluverð umræða var á Alþingi um tillögurnar.
Umræða um vinnu verkefnisstjórnar fram að lokun skipunartíma 5 áfanga sem er í apríl nk.
2. Beiðni um svæðaafmörkun virkjunarkosta í verndarflokki sbr. dómur Hæstaréttar
Rædd var staða gagnaöflunar.
3. Drög að skýrslu til ráðherra með tillögu að flokkun fimm virkjunarkosta
Rætt og farið yfir fyrstu drög að skýrslu til ráðherra.
4. Önnur mál
Engin