83. fundur verkefnisstjórnar, 05.03.2025
83. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga
Tími: 05.03.2025 kl. 14:00-15:30
Staður: Fjarfundur
Mætt: Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA) og Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD) og Ólafur Adolfsson (ÓA)
UOS: Katrín Sóley Bjarnadóttir (KSB)
1. Inngangur
Þingsályktunartillaga ráðherra með tillögu um flokkun endurmatskostanna hefur gengið til umhverfis og samgöngunefndar Alþingis.
2. Drög að skýrslu til ráðherra með tillögu að flokkun fimm virkjunarkosta
Yfirferð verkefnisstjórnar á skýrslu til ráðherra með tillögu að flokkun fimm virkjunarkosta.
3. Beiðni um svæðaafmörkun virkjunarkosta í verndarflokki sbr. dóm Hæstaréttar
Svæðaafmörkun virkjunarkosta í verndarflokki rædd.
4. Önnur mál
Engin