9. fundur verkefnisstjórnar 5. áfanga
Fundarfrásögn
9. fundur verkefnisstjórnar rammaáætlunar, 5. áfanga
Staður: Háhyrna, umhverfis- og auðlindaráðuneyti
Tími: 08. desember 2021 kl. 14:00-16:00
Mætt:
Vstj: Jón Geir Pétursson (JGP) formaður, Agnes Stefánsdóttir (AS), Ása L. Aradóttir (ÁLA), Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir (GAS), Ólafur Adolfsson (ÓA) og Þórgnýr Dýrfjörð (ÞD).
UAR: Herdís Helga Schopka (HHS).
Gestir frá UAR: Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Sigríður Auður Arnardóttir ráðuneytisstjóri og Björn Helgi Barkarson skrifstofustjóri.
Dagskrá:
Heimsókn ráðherra og yfirstjórnenda í umhverfisráðuneyti
Önnur mál
Fundarfrásögn:
Fundur settur kl. 14:20.
- Nýr ráðherra umhverfis-, orku og loftslagsmála ræddi um sínar áherslur við verkefnisstjórnina. JGP fór yfir helstu atriði í störfum verkefnisstjórnar 5. áfanga fram til þessa. Rætt að verkefnisstjórn verði veitt frekari leiðsögn í erindisbréfi um áherslur framundan, ekki síst í ljósi áherslna í stjórnarsáttmála. Umræður.
- Önnur mál: Fleira var ekki rætt.
Fundi slitið kl. 16:00