26. fundur, 15.04.2014
Fundarfrásögn
Verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða
26. fundur, 15.04.2014, 13:00-15:00
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu
Mætt: Stefán Gíslason (SG), Helga Barðadóttir (HB), Þóra Ellen Þórhallsdóttir (ÞEÞ), Elín R. Líndal (ERL), Ólafur Örn Haraldsson (ÓÖH) og Herdís Helga Schopka (HHS). HHS skrifaði fundargerð.
Fjarverandi: Hildur Jónsdóttir (HJ) hafði boðað forföll og ekki náðist í varamann hennar.
- Fundur settur kl. 13:08.
- Reglugerð um virkjunarkosti: Staðan er í öllum aðalatriðum óbreytt frá því sem var á síðasta fundi. Verkefnisstjórn telur afar brýnt að reglugerðin verði sett sem fyrst.
- Starfsreglur verkefnisstjórnar: Formaður lagði fram drög að starfsreglum. Drögin voru rædd og formanni og HHS falið að vinna áfram að málinu fram að næsta fundi.
-
Skipun faghópa: Gengið var frá skipunarbréfum fyrir fulltrúa í faghópum I og II.
- Skúli Skúlason, prófessor, Háskólanum á Hólum, formaður,
- Ása Lovísa Aradóttir, prófessor, Landbúnaðarháskóla Íslands,
- Birna Lárusdóttir, fornleifafræðingur, Fornleifastofnun Íslands,
- Gísli Már Gíslason, prófessor, Háskóla Íslands,
- Kristján Jónasson, sviðsstjóri, Náttúrufræðistofnun,
- Sólborg Una Pálsdóttir, verkefnastjóri, Minjastofnun, Sauðárkróki,
- Sólveig Pétursdóttir, verkefnastjóri, Matís,
- Tómas Grétar Gunnarsson, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Suðurlandi,
- Þorvaldur Þórðarson, prófessor, Háskóla Íslands og
- Þorvarður Árnason, forstöðumaður Rannsóknaseturs Háskóla Íslands á Hornafirði.
-
Í faghóp I voru skipuð:
- Anna Dóra Sæþórsdóttir, dósent, Háskóla Íslands, formaður,
- Anna G. Sverrisdóttir, framkvæmdastjóri AGMOS ehf.,
- Áki Karlsson, þjóðfræðingur, Landsbókasafni Íslands,
- Einar Torfi Finnsson, landmótunarfræðingur, Íslenskum fjallaleiðsögumönnum ehf.,
- Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri, Veiðimálastofnun,
- Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent, Landbúnaðarháskóla Íslands,
- Sigrún Valbergsdóttir, fararstjóri og leiðsögumaður,
- Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir, líffræðingur, Náttúrustofu Norðausturlands og
- Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri, Landgræðslu ríkisins.
- Í faghóp II voru skipuð:
- Næsti fundur var ákveðinn þriðjudaginn 6. maí kl. 14-16.
- Fundi slitið kl. 15:00.
Herdís H. Schopka