33. fundur, 26.11.2014

Fundarfrásögn

Verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða 

33. fundur, 26.11.2014, 09:00-12:00 

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

Mætt: Stefán Gíslason (SG), Helga Barðadóttir (HB), Hildur Jónsdóttir (HJ), Þóra Ellen Þórhallsdóttir (ÞEÞ), Elín R. Líndal (ERL), Ólafur Örn Haraldsson (ÓÖH) og Herdís Helga Schopka (HHS). HHS skrifaði fundargerð.

Gestir úr faghópum: Ása Lovísa Aradóttir, Anna G. Sverrisdóttir, Guðni Guðbergsson, Anna Dóra Sæþórsdóttir, Sveinn Runólfsson, Sigrún Valbergsdóttir, Birna Lárusdóttir.

Gestir, fyrirlesarar: Jón Vilhjálmsson frá verkfræðistofunni Eflu og Stefán Arnórsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands.

  1. Fundur settur kl. 09:00. 
  2. Þjóðhagslegt gildi uppbyggingar flutningskerfis Landsnets: Jón Vilhjálmsson frá Eflu kynnti skýrslu um málið. Kynning. Upptaka á YouTube.
  3. Sjálfbærni og endingartími jarðhitavirkjana: Stefán Arnórsson, prófessor emeritus við Háskóla Íslands, sagði frá rannsóknum og útreikningum á þessu sviði. Kynning. Upptaka á YouTube.
  4. Kynning, umhverfismat áætlana og landsskipulagsstefna: Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forfallaðist vegna veikinda. Kynningu hennar var frestað til 17. desember nk. 
  5. Fundi slitið kl. 11:13.

Herdís H. Schopka