63. fundur, 04.03.2016
Fundarfrásögn
Verkefnisstjórn 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða
63. fundur, 04.03.2016, 10:30-20:00
Hraunsnefi, Norðurárdal
Mætt: Stefán Gíslason (SG), Elín R. Líndal (ERL), Helga Barðadóttir (HB), Hildur Jónsdóttir (HJ), Ólafur Örn Haraldsson (ÓÖH) og Þóra Ellen Þórhallsdóttir (ÞEÞ). SG skrifaði fundargerð.
- Fundur settur kl. 09:00.
- Frumdrög að flokkun virkjunarkosta: Fram var haldið yfirferð yfir einkunnagjöf faghóps 1 og faghóps 2, svo og aðrar fyrirliggjandi upplýsingar og ábendingar sem haft gætu áhrif á endanlega flokkun virkjunarkosta í tillögu verkefnisstjórnar til ráðherra. Samþykkt var að vinna áfram að flokkuninni á næstu fundum þannig að henni verði lokið 30. mars nk.
- Fundi slitið kl. 12:30.
Stefán Gíslason