13. fundur faghóps 3, 11.01.2016

Fundarfrásögn

Faghópur 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta 

í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

11. janúar 2016,  kl. 9-11

Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu

 

Mætt: Jón Ásgeir Kalmansson, Ásgeir Brynjar Torfason, Magnfríður Júlíusdóttir og Páll Jakob Líndal. 

Forföll: Dóra Guðrún Guðmundsdóttir.


  1. Fundargerð síðasta fundar samþykkt.

  2. Umræður um uppbyggingu og áhersluatriði í skýrslu faghópsins.

  3. Hafsteinn Birgir Einarsson hjá Félagsvísindastofnun kom og ræddi vinnu við skýrslu stofnunarinnar um íbúafundinn á Selfossi 12. desember. Umræður í framhaldinu um fyrirhugaða íbúafundi í Skaftárhreppi og í Skagafirði.