6. fundur faghóps 3, 22. október 2015
Fundargerð
Faghópur 3 um mat á samfélagslegum áhrifum virkjunarkosta
í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða
22. október 2015 kl. 9:00
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, Skuggasundi 1
Mætt: Jón Ásgeir Kalmansson, Ásgeir Brynjar Torfason, Dóra Guðrún Guðmundsdóttir, Magnfríður Júlíusdóttir og Páll Jakob Líndal.
- Framhald á umræðu um spurningalista og rýnihópa.
- Fyrirhugaður fundur kl. 10 með Guðbjörgu Andreu Jónsdóttur, forstöðumanni Félagsvísindastofnunar, féll niður.
- Rætt um möguleika þess að rannsaka samfélagsleg áhrif sumra þeirra virkjana sem þegar hafa verið reistar. Bera þarf saman fyrirfram væntingar og raunveruleg áhrif.
- Spurningakönnun sem skoðar viðhorf sveitarstjórnarmanna.
- Annað.