5. fundur faghóps 4, 09.03.2016

Fundarfrásögn

Faghópur 4 í 3. áfanga rammaáætlunar um verndun og orkunýtingu landsvæða

5. fundur, 09.03.2016, 14:00-15:00

Háskóli Íslands

Mætt: Daði Már Kristófersson (DMK) formaður hópsins, Sigurður Jóhannesson (SJ), Brynhildur Davíðsdóttir (BD). 

Fundarritari: Daði Már Kristófersson

  1. Ræddar voru niðurstöður Ómars Ingólfssonar um kostnaðarskiptingu virkjana. Niðurstöðurnar benda ekki til þess að kerfisbundinn munur sé fyrir hendi. Því er ljóst að niðurstaða hópsins verður almenns eðlis. 
  2. Rætt var um vinnuna framundan. Samþykkt var að fela SJ að gera fyrstu drög að niðurstöðum hópsins sem síðan mætti vinna áfram með. 
  3. Fundi slitið kl. 15.

 

DMK