Kynningarfundur faghópa með orkufyrirtækjum, 30.3.2015
Fundarfrásögn
Kynningarfundur faghópa 1 og 2 í 3. áfanga rammaáætlunar
með Landsvirkjun og Íslenskri vatnsorku
Umhverfis- og auðlindaráðuneytinu, 30.03.2015 kl. 12:20-17:00
Mætt úr faghópum rammaáætlunar: Anna Dóra Sæþórsdóttir, Anna G. Sverrisdóttir, Áki Karlsson, Ása L. Aradóttir, Birna Lárusdóttir, Gísli Már Gíslason, Guðni Guðbergsson, Sigrún Valbergsdóttir, Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir (fjarfundur), Skúli Skúlason, Sveinn Runólfsson, Tómas G. Gunnarsson, Þorvaldur Þórðarson og Þorvarður Árnason.
Mætt úr verkefnisstjórn rammaáætlunar: Helga Barðadóttir, Hildur Jónsdóttir, Ólafur Örn Haraldsson og Þóra Ellen Þórhallsdóttir.
Forfölluð: Einar Torfi Finnsson, Elín R. Líndal, Kristján Jónasson, Sólborg Una Pálsdóttir, Sólveig Pétursdóttir, Stefán Gíslason.
Gestir frá Suðurorku: Guðmundur Valsson.
Gestir frá HS Orku: Ásbjörn Blöndal og Guðmundur Ómar Friðleifsson.
Gestir frá Orkuveitu Reykjavíkur: Einar Gunnlaugsson og Þorgeir Einarsson.
Gestir frá Austurgilsvirkjun ehf.: Kristinn Pétursson og Bjartmar Pétursson, Þorbergur S. Leifsson (Verkís) og Arnór Þórir Sigfússon (Verkís).
Gestir frá Landsvirkjun/Héraðsvötnum ehf.: Óli Grétar Sveinsson, Þorbergur Leifsson (Verkís) og Arnór Þórir Sigfússon (Verkís).
Fundarritari: Herdís Helga Schopka.
- Búlandsvirkjun: Guðmundur Valsson flutti kynningu á fyrirhugaðri Búlandsvirkjun. Glærur. Upptaka.
- Trölladyngja og Austurengjar, Krýsuvík: Ásbjörn Blöndal og Guðmundur Ingi Friðleifsson fluttu kynningu á fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum á Krýsuvíkursvæðinu. Glærur. Upptaka.
- Innstidalur og Þverárdalur: Einar Gunnlaugsson flutti kynningu á fyrirhuguðum jarðvarmavirkjunum á Hengilssvæðinu. Glærur. Upptaka.
- Austurgilsvirkjun: Þorbergur S. Leifsson og Arnór Þ. Sigfússon fluttu kynningu á fyrirhugaðri Austurgilsvirkjun. Glærur. Upptaka.
- Villinganesvirkjun: Þorbergur S. Leifsson og Arnór Þ. Sigfússon fluttu kynningu á fyrirhugaðri Villinganesvirkjun. Glærur. Upptaka.
HHS