Vettvangsferð verkefnisstjórnar 3. áfanga, 12.-14. ágúst 2014

Skýrsla


Þátttakendur

# Nafn Staða Þátttaka
1 Stefán Gíslason Formaður verkefnisstjórnar Allan tímann
2 Þóra Ellen Þórhallsdóttir Fulltrúi í verkefnisstjórn Allan tímann
3 Ólafur Örn Haraldsson Fulltrúi í verkefnisstjórn Allan tímann
4 Elín R. Líndal Fulltrúi í verkefnisstjórn Allan tímann
5 Helga Barðadóttir Fulltrúi í verkefnisstjórn Allan tímann
6 Hildur Jónsdóttir Fulltrúi í verkefnisstjórn Allan tímann
7 Skúli Skúlason Formaður faghóps I Allan tímann
8 Erla Björk Þorgeirsdóttir Fulltrúi Orkustofnunar Allan tímann
9 Guðmundur Ingi Guðbrandsson Framkvæmdastjóri Landverndar Allan tímann
10 Herdís Helga Schopka Starfsmaður verkefnisstjórnar Allan tímann
11 Halldór Maríasson Bílstjóri Frá Akureyri

Auk þeirra tóku þátt í ferðinni:

# Nafn Staða Þátttaka
12 Yngvi Ragnar Kristjánsson Skútustaðahreppur, oddviti 12.8., f.hl. dags
13 Jón Óskar Pétursson Skútustaðahreppur, sveitarstjóri 12.8.
14 Valur Knútsson, Þeistareykir/Bjarnaflag Fulltrúi Landsvirkjunar 12.8.
15 Ásgrímur Guðmundsson, Gjástykki/Krafla Fulltrúi Landsvirkjunar 12.8.
16 Dr. Árni Einarsson Forstöðumaður RAMÝ 12.8., kvöld
17 Ómar Örn Ingólfsson, Skjálfandafljót Fulltrúi Landsvirkjunar 13.8., f.hl. dags
18 Franz Árnason, Skjálfandafljót Fulltrúi Landsvirkjunar 13.8., f.hl. dags
19 Hákon Aðalsteinsson, Skagafjörður Fulltrúi Landsvirkjunar 13.-14.8.
20 Ásvaldur Ævar Þormóðsson Þingeyjarsveit, skipulags- og umhvnefnd 13.8., f.hl. dags
21 Sigurður Hlynur Snæbjörnsson Þingeyjarsveit, skipulags- og umhvnefnd 13.8., f.hl. dags
22 Viggó Jónsson Sveitarfélagið Skagafjörður, fulltrúi 13.8., s.hl. dags
23 Gunnsteinn Björnsson Sveitarfélagið Skagafjörður, fulltrúi 13.8., s.hl. dags

Eftirtaldir virkjunarkostir voru heimsóttir (# í 2. áfanga): Bjarnarflag (97), Krafla I (stækkun) og II (98-99), Gjástykki (100), Fljótshnjúksvirkjun (9), Hrafnabjargavirkjun A (10), Skatastaðavirkjun B (6), Skatastaðavirkjun C (7), Villinganesvirkjun (8). Einnig var óskað eftir að fá leiðsögn um framkvæmdasvæðið á Þeistareykjum (101). Sá virkjunarkostur raðaðist í nýtingarflokk í 2. áfanga og þegar hefur verið veitt framkvæmdaleyfi fyrir byggingu virkjunarinnar.      

Leiðarlýsing:

Þriðjudagur 12. ágúst:

Flogið var til Akureyrar að morgni dags og ekið að Mývatni. Virkjanakostir í nágrenni Mývatns voru skoðaðir í fylgd fulltrúa Landsvirkjunar og sveitarfélaga. Hópurinn gisti á Hótel Eddu á Stóru-Tjörnum.

Dagskrá (tímasetningar eru ónákvæmar):

07:15-08:00                        Flug Rey-Aku

08:15-10:00                        Akureyri-Stóru Tjarnir-Mývatnssveit

ca. 10:00-11:00                 Bjarnarflag

ca. 11:15-12:30                 Krafla

ca. 12:30-13:00                 Matur í Kröflustöð

ca. 13:00-14:00                 Spjall/kynning um Kröflu og Bjarnarflag í Knútshúsi í Kröflu yfir kaffi

ca. 14:00-15:00                 Krafla – Gjástykki

ca. 15:00-15:30                 Gjástykki

ca. 15:30-16:30                 Gjástykki – Þeistareykir

ca. 16:30-17:00                 Kaffi í vinnubúðum á Þeistareykjum

ca. 17:00-18:00                  Ekið um Þeistareyki, stoppað við skálann og í Bóndhólsskarði þar sem gott útsýni er yfir svæðið

ca. 18:00-19:00                 Þeistareykir – Stóru Tjarnir

ca. 21:30-22:00                 Fundur með dr. Árna Einarssyni

 

Miðvikudagur 13. ágúst:

Ekið var inn Bárðardal og virkjunarkostir efst í Bárðardal skoðaðir (Fljótshnjúks- og Hrafnabjargavirkjanir). Siðan var haldið upp á Sprengisandsleið og vestur að Laugafelli og kostir norðan við Hofsjökul skoðaðir (Skatastaðavirkjanir B og C). Gist var á Sölvanesi í Skagafirði.

Dagskrá (tímasetningar eru ónákvæmar):

8:00                                       Brottför frá Stóru Tjörnum

8:45-9:30                             Aldeyjarfoss skoðaður

ca. 9.30-13.00                    Hugmyndir um Hrafnabjarga- og Fljótshnjúksvirkjanir kynntar

ca. 13:00-13:30                  Hádegismatur

ca. 13:30-15:00                  Ekið yfir að áhrifasvæði Skatastaðavirkjana

ca. 15:00-18:00                  Áhrifasvæði Skatastaðavirkjana skoðað

ca. 18:00-20:00                  Ekið í náttstað, Sölvanes

 

Fimmtudagur 14. ágúst:

Ekið var spölkorn inn Skagafjörð og lónstæði Villinganesvirkjunar skoðað. Svo var ekið norður undirlendið í firðinum og flæðiengjarnar heimsóttar. Eftir hádegisverð á Sauðárkróki var ekið til Reykjavíkur þar sem ferðinni lauk síðla dags.


HHS


Síðast breytt: 9.7.2015, til að lagfæra rangan starfstitil í lista yfir þátttakendur.