Virkjunarkostir í rammaáætlun

Yfirlit yfir alla virkjunarkosti frá upphafi

Hér er að finna yfirlit yfir alla þá rúmlega 170 virkjunarkosti sem hafa komið inn á borð rammaáætlunar frá upphafi. Ath. að fyrir neðan hverja töflu er að finna excel-skjal með töflunni.

Allar upplýsingar á þessari síðu, og í meðfylgjandi excel-töflum, eru birtar með fyrirvara um villur, þ. á m. innsláttarvillur.

Skýringar á töflum

Áfangi Dálkaheiti Skýring 
AllirNr. í x. áfangaMargir virkjunarkostir hafa verið lagðir fram, ýmist óbreyttir eða í breyttri mynd, í fleiri en einum áfanga rammaáætlunar.  
3. og síðarFramkvæmdaraðiliFrá og með 3. áfanga hafa sumir virkjunarkostir verið lagðir fram til umfjöllunar í rammaáætlun af hálfu fyrirtækja. Sé enginn framkvæmdaraðili tekinn fram var viðkomandi virkjunarkostur skilgreindur og lagður fram af Orkustofnun.
1. Stofnkostnaður Sjá umfjöllun m.a. í kafla 2.2.8., 3.5 og 5.5 í lokaskýrslu verkefnisstjórnar 1. áfanga rammaáætlunar  
2.  HagkvæmniflokkunSjá skilgreiningu á bls. 123 í lokaskýrslu verkefnisstjórnar 2. áfanga.
3.  Hagkvæmniflokkun Sjá skilgreiningu á bls. 42 í skýrslu Orkustofnunar, Virkjunarkostir til umfjöllunar í 3. áfanga rammaáætlunar
4.  Hagkvæmniflokkun Sjá skilgreiningu frá Orkustofnun
Ath. einnig umfjöllun um fyrirvara á hagkvæmniflokkun vindorkuvirkjana á vef Orkustofnunar
AllirFaghópur 1-4Vísar til þess hvort viðkomandi virkjunarkostur hafi hlotið faglega umfjöllun hjá viðkomandi faghópi. Fagsvið faghópa 1 og 2 hefur verið nokkuð óbreytt gegnum tíðina. Aðferðafræði og áherslur faghópa 3 og 4 hafa tekið miklum breytingum frá fyrri áföngum og eru enn í stöðugri mótun.
4.Drög að tillögu verkefnisstjórnar um flokkun Skipunartími verkefnisstjórnar 4. áfanga rann út áður en henni gafst tími til að setja drög sín að tillögum að flokkun virkjunarkosta í lögboðið samráð. 
1.  Flokkun verkefnisstjórnar
(U H A) 
Sjá töflu 5.13 í lokaskýrslu verkefnisstjórnar 1. áfanga rammaáætlunar

Virkjunarkostir í 4. áfanga rammaáætlunar 

Virkjunarkostur Tegund orkuvinnsluNr. í 1. áfanga Nr. í 2. áfanga Nr. í 3. áfanga Nr. í 4. áfanga Framkvæmdaraðili Uppsett afl, MW Orkuvinnslu-geta, GWst/ári Hagkvæmni-flokkun Faghópur 1 Faghópur 2 Faghópur 3 Faghópur 4 Aths. Drög að tillögu verkefnisstjórnar um flokkun
Skúfnavatnavirkjun Vatnsafl - 3 - R4103A VesturVerk ehf. 16 86 6 a.hl.t. nei - Bið
Hamarsvirkjun Vatnsafl - - - R4158A Hamarsvirkjun ehf. 60 232 3 a.hl.t. nei - Bið
Hvanneyrardalsvirkjun Vatnsafl - - - R4159A VesturVerk ehf. 13,5 80,2 6,0 a.hl.t. nei - Orkunýting
Vatnsfellsstöð - Stækkun Vatnsafl - - - R4160A Landsvirkjun 55 10-20 - a.hl.t. nei - Orkunýting
Sigöldustöð - Stækkun Vatnsafl - - - R4161A Landsvirkjun 65 6-10 - a.hl.t. nei - Orkunýting
Hrauneyjafossstöð - Stækkun Vatnsafl - - - R4162A Landsvirkjun 90 9-12 - a.hl.t. nei - Orkunýting
Tröllárvirkjun Vatnsafl - - - R4163A Orkubú Vestfjarða 13,7 82,2 5,0 a.hl.t. nei - Orkunýting
Ölfusdalur Jarðhiti - 76 R3276A R4276B Orkuveita Reykjavíkur - - - nei nei nei nei - -
Bolaalda Jarðhiti - - - R4292A Reykjavík Geothermal 100 815 2 nei nei nei nei - -
Svartsengi (stækkun) Jarðhiti - - - R4293A HS Orka 50 410 3 nei nei - Orkunýting
Búrfellslundur Vindorka - - R3301A R4301B Landsvirkjun 120 440 2* a.hl.t. nei - Bið
Hnotasteinn Vindorka - - - R4303A Quadran Iceland Development 190 895 1* nei nei nei nei - -
Hrútmúlavirkjun Vindorka - - - R4304A Gunnbjörn ehf. 85 300 3* nei nei nei nei
-
Vindheimavirkjun Vindorka - - - R4305A Fallorka ehf. 40 130 3* a.hl.t. nei - Orkunýting
Mosfellsheiðarvirkjun 1 Vindorka - - - R4306A Zephyr Iceland 75 285 2* nei nei nei nei Dregið til baka af OS 17.9.2020
-
Mosfellsheiðarvirkjun 2 Vindorka - - - R4307A Zephyr Iceland 75 290 2* nei nei nei nei Dregið til baka af OS 17.9.2020
-
Mýravirkjun Vindorka - - - R4308A Zephyr Iceland 10 39 2* nei nei nei nei Dregið til baka af OS 17.9.2020
-
Hálsvirkjun Vindorka - - - R4309A Zephyr Iceland 75 310 2* nei nei nei nei Dregið til baka af OS 17.9.2020
-
Lambavirkjun Vindorka - - - R4310A Zephyr Iceland 250 1055 2* nei nei nei nei Dregið til baka af OS 17.9.2020
-
Hrútavirkjun Vindorka - - - R4311A Zephyr Iceland 75 270 2* nei nei nei nei Dregið til baka af OS 17.9.2020
-
Austurvirkjun Vindorka - - - R4312A Zephyr Iceland 200 775 2* nei nei nei nei Dregið til baka af OS 17.9.2020
-
Klausturselsvirkjun Vindorka - - - R4313A Zephyr Iceland 250 910 2* nei nei nei nei

Dregið til baka af OS 17.9.2020

-
Slýjavirkjun Vindorka - - - R4314A Zephyr Iceland 75 280 2* nei nei nei nei Dregið til baka af OS 17.9.2020
-
Keldnavirkjun Vindorka - - - R4315A Zephyr Iceland 30 93 3* nei nei nei nei Dregið til baka af OS 17.9.2020
-
Sólheimar Vindorka - - - R4318A Quadran Iceland Development 162,4 668 1* a.hl.t. nei - Bið
Grímsstaðir Vindorka - - - R4319A Quadran Iceland Development 134 577 1* nei nei nei nei - -
Norðanvindur Vindorka - - - R4320A Quadran Iceland Development 62 234 1* nei nei nei nei - -
Þorvaldsstaðir Vindorka - - - R4321A Quadran Iceland Development 45 166 2* nei nei nei nei - -
Reykjanesgarður Vindorka - - - R4322A HS Orka 100 400 2* nei nei nei nei - -
Haukadalsgarður Vindorka - - - R4323A HS Orka 100 400 2* nei nei nei nei - -
Reyðarárgarður Vindorka - - - R4324A HS Orka 50 200 2* nei nei nei nei - -
Nónborgir Vindorka - - - R43274A VesturVerk ehf. 100 400 3* nei nei nei nei - -
Vindorkugarður í Garpsdal Vindorka - - - R4328A EM Orka ehf. 88.2 366,3 1* a.hl.t. nei - Orkunýting
Sandvíkurheiðarvirkjun - sunnanverð Vindorka - - - R4329A Vopnafjarðarhreppur 110 440 4* nei nei nei nei

Dregið til baka af OS 17.9.2020

-
Butra Vindorka - - - R4330A Quadran Iceland Development 18 78 1* nei nei nei nei - -
Alviðra Vindorka - - - R4331A Hafþórsstaðir ehf. 50 108 1* a.hl.t. nei - Orkunýting
Brekknaheiði Vindorka - - - R4332A Langanesbyggð 220 880 4* nei nei nei nei

Dregið til baka af OS 17.9.2020

-
Sauðanesháls Vindorka - - - R4333A Langanesbyggð 100 340 4* nei nei nei nei

Dregið til baka af OS 17.9.2020

-
Langanesströnd Vindorka - - - R4334A Langanesbyggð 160 700 4* nei nei nei nei

Dregið til baka af OS 17.9.2020

-
Viðvíkurheiði Vindorka - - - R4335A Langanesbyggð 50 190 4* nei nei nei nei

Dregið til baka af OS 17.9.2020

-
Bakkaheiði Vindorka - - - R4336A Langanesbyggð 110 440 4* nei nei nei nei

Dregið til baka af OS 17.9.2020

-
Foss í Hrunamannahreppi Vindorka - - - R4337A Quadran Iceland Development 56 291 1* nei nei nei nei - -
Tjörn á Vatnsnesi Vindorka - - - R4338A Quadran Iceland Development 56 297 1* nei nei nei nei - -
Múli í Borgarbyggð Vindorka - - - R4339A Quadran Iceland Development 72,8 367 1* nei nei nei nei - -
Gilsfjarðarvirkjun Sjávarföll - - - R4401A JGKHO ehf. 30 - - nei nei nei nei Dregin til baka -

*: Sjá umfjöllun á vef Orkustofnunar um hagkvæmniflokkun vindorkuvirkjana

Taflan á excel-formi:  RA4-Yfirlit-virkjunarkostir-20220622

Virkjunarkostir í 3. áfanga rammaáætlunar

Virkjunarkostur Tegund orkuvinnslu Nr. í 1. áfanga Nr. í 2. áfanga Nr. í 3. áfanga Nr. í 4. áfanga Framkvæmdaraðili Uppsett afl, MW Orkuvinnslu-geta, GWst/ári Hagkvæmni-flokkun Faghópur 1 Faghópur 2 Faghópur 3 Faghópur 4 Aths. Tillaga verkefnisstjórnar að flokkunBreytingar fram að afgr. Alþ. Flokkun Alþingis 
Hvítá í Borgarfirði (Kljáfossvirkjun) Vatnsafl - 1 R3101A - Orkustofnun 16 93 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út 
Hvalá Vatnsafl - 4 R3104B - Vesturverk 55 320 5 nei nei nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar Vatnsafl - 5 R3105A - Landsvirkjun 31 194 5 nei nei nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Skatastaðavirkjun C Vatnsafl - 7 R3107C - Landsvirkjun 156 1090 5 a.hl.t. nei - Vernd Bið 
Skatastaðavirkjun D Vatnsafl - - R3107D - Landsvirkjun 143 1000 5 a.hl.t. nei - Vernd Bið 
Villinganesvirkjun Vatnsafl 3 8 R3108A - Landsvirkjun 33 215 3 a.hl.t. nei - Vernd Bið 
Fljótshnjúksvirkjun Vatnsafl 4 9 R3109A - Landsvirkjun 58 405 6 nei nei - Vernd Vernd 
Hrafnabjargavirkjun A Vatnsafl 5 10 R3110A - Landsvirkjun 88 585 3 nei nei - Vernd Vernd 
Hrafnabjargavirkjun B Vatnsafl 6 - R3110B - Landsvirkjun 50 332 4 nei nei - Vernd Vernd 
Hrafnabjargavirkjun C Vatnsafl - - R3110C - Landsvirkjun 36 242 5 nei nei - Vernd Vernd 
Djúpá Vatnsafl - 14 R3114A - Orkustofnun 86 499 4 nei nei a.hl.t. nei - Vernd Vernd 
Hverfisfljót Vatnsafl - 15 R3115A - Orkustofnun 42 243 5 nei nei a.hl.t. nei Ófullnægjandi gögn Bið Fellt út
Hólmsárv. v. Einhyrning, án miðlunar Vatnsafl - 19 R3119A - Landsvirkjun 72 450 3 a.hl.t. nei - Bið Bið 
Hólmsárvirkjun - miðlun í Hólmsárlóni Vatnsafl - 20 R3120A - Landsvirkjun 72 470 3 nei nei a.hl.t. nei - VerndFriðlýst 
Hólmsárvirkjun neðri við Atley Vatnsafl - 21 R3121A - Landsvirkjun 65 480 3 a.hl.t. nei - Bið Bið 
Markarfljótsvirkjun A Vatnsafl 12 22 R3122A - Orkustofnun 121 702 4 nei nei nei nei - Vernd Vernd 
Markarfljótsvirkjun B Vatnsafl 13 23 R3123A - Orkustofnun 146 846 4 nei nei nei nei - Vernd Vernd 
Tungnaárlón Vatnsafl - 24 R3124B - Landsvirkjun - 70 4 nei nei nei nei - VerndFriðlýst 
Skrokkölduvirkjun Vatnsafl - 26 R3126A - Landsvirkjun 45 345 3 nei nei - Orkunýting Bið 
Norðlingaölduveita 566-567,5 m y.s. Vatnsafl - 27 R3127A - Landsvirkjun - 670 1 nei nei nei nei - Vernd Vernd 
Hvammsvirkjun Vatnsafl - 29 R3129A - Landsvirkjun 93 720 4 nei nei a.hl.t. nei - Orkunýting Orkunýting 
Holtavirkjun Vatnsafl - 30 R3130A - Landsvirkjun 57 450 4 a.hl.t. nei - Orkunýting Bið 
Urriðafossvirkjun Vatnsafl 19 31 R3131A - Landsvirkjun 140 1037 2 a.hl.t. nei - Orkunýting Bið 
Gýgjarfossvirkjun Vatnsafl - 32 R3132A - Orkustofnun 22 128 5 nei nei nei nei - VerndFriðlýst 
Bláfellsvirkjun Vatnsafl - 33 R3133A - Orkustofnun 89 516 4 nei nei nei nei - VerndFriðlýst 
Búðartunguvirkjun Vatnsafl - 34 R3134A - Íslensk vatnsorka 27 230 4 nei nei - Bið Bið 
Haukholtsvirkjun Vatnsafl - 35 R3135A - Orkustofnun 17 99 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út 
Vörðufellsvirkjun Vatnsafl - 36 R3136A - Orkustofnun 58 174 6 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Hestvatnsvirkjun Vatnsafl - 37 R3137A - Orkustofnun 34 197 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Selfossvirkjun Vatnsafl - 38 R3138A - Orkustofnun 35 258 4 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Hagavatnsvirkjun Vatnsafl - 39 R3139A - Íslensk vatnsorka 20 120 4 nei nei - Bið Bið 
Búlandsvirkjun Vatnsafl - 40 R3140A - Suðurorka 150 1057 2 a.hl.t. nei - Vernd Vernd 
Stóra-Laxá Vatnsafl - - R3141A - Landsvirkjun 35 200 4 nei nei - Bið Bið 
Vatnsdalsá Vatnsafl - - R3142A - Orkustofnun 28 162 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út 
Blanda - veita úr Vestari Jökulsá Vatnsafl - - R3143 - Orkustofnun - 100 2 nei nei nei nei - Vernd Bið 
Reyðarvatnsvirkjun Vatnsafl - - R3144A - Orkustofnun 14 82 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Hvítá við Norðurreyki Vatnsafl - - R3145A - Orkustofnun 14 82 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Hafralónsá efra þrep Vatnsafl - - R3146A - Orkustofnun 15 87 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Hafralónsá neðra þrep Vatnsafl - - R3147A - Orkustofnun 78 452 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Hofsárvirkjun Vatnsafl - - R3148A - Orkustofnun 39 226 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Hraunavirkjun Fljótsdal Vatnsafl - - R3149A - Orkustofnun 115 667 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Hraunavirkjun Berufirði Vatnsafl - - R3150A - Orkustofnun 126 731 4 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Kaldbaksvirkjun Vatnsafl - - R3151A - Orkustofnun 47 273 5 nei nei a.hl.t. nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Brúarárvirkjun Vatnsafl - - R3153A - Orkustofnun 23 133 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Blöndudalsvirkjun Vatnsafl - - R3154A - Orkustofnun 16 92 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Núpsárvirkjun Vatnsafl - - R3155A - Orkustofnun 71 412 5 nei nei a.hl.t. nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Kjalölduveita Vatnsafl - - R3156A - Landsvirkjun - 630 3 nei nei nei nei - Vernd Bið 
Austurgilsvirkjun Vatnsafl - - R3157A - AV 35 175 5 nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Gjástykki Jarðhiti - 100 R3200B - Landsvirkjun 50 420 3 nei nei nei nei - VerndFriðlýst  -
Seyðishólar Jarðhiti - - R3205A - Orkustofnun 10 79 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Sandfell Biskupstungum Jarðhiti - - R3206A - Orkustofnun 10 79 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Reykjaból Jarðhiti - - R3207A - Orkustofnun 10 79 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Sköflungur Jarðhiti - - R3208A - Orkustofnun 90 711 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Bakkahlaup Jarðhiti - - R3209A - Orkustofnun 15 119 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Botnafjöll Jarðhiti - - R3210A - Orkustofnun 90 711 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Grashagi Jarðhiti - - R3211A - Orkustofnun 90 711 4 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Sandfell sunnan Torfajökuls Jarðhiti - - R3212A - Orkustofnun 90 711 4 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Stóra-Sandvík Jarðhiti - 62 R3262A - HS Orka 50 401 4 nei nei nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Eldvörp (Svartsengi) Jarðhiti - 63 R3263A - HS Orka 50 401 4 nei nei nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Sandfell, Krýsuvík Jarðhiti 32 64 R3264A - HS Orka 100 820 3 nei nei nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Trölladyngja Jarðhiti 33 65 R3265A - HS Orka 100 820 3 nei nei - Bið Bið 
Sveifluháls Jarðhiti - 66 R3266A - HS Orka 100 820 3 nei nei nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Austurengjar Jarðhiti 35 67 R3267A - HS Orka 100 820 3 nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Brennisteinsfjöll Jarðhiti 36 68 R3268A - Orkustofnun 90 711 3 nei nei nei nei - VerndFriðlýst  -
Meitillinn Jarðhiti - 69 R3269B - ON 45 369 3 nei nei nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Gráuhnúkar Jarðhiti - 70 R3270A - - - - - nei nei nei nei Nýtingarleyfi 2.11.2015 -  
Hverahlíð Jarðhiti - 71 R3271A - - - - - - - - - Nýtingarleyfi 2.11.2015 -  
Hverahlíð II Jarðhiti - - R3271B - ON 90 738 - nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Innstidalur Jarðhiti 38 73 R3273A - ON 45 369 4 nei nei - Bið Bið 
Bitra Jarðhiti - 74 R3274A - Orkustofnun 135 1100 3 nei nei nei nei - Vernd Vernd 
Þverárdalur Jarðhiti 41 75 R3275A - ON 90 738 4 nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Ölfusdalur Jarðhiti - 76 R3276A R4276B Sunnlensk orka - - - - - - - Dreginn til baka af Orkustofnun 6.3.2015 -  
Grændalur Jarðhiti 40 77 R3277A - Sunnlensk orka 120 984 4 nei nei nei nei - Vernd Vernd 
Hverabotn Jarðhiti - 79 R3279A - Orkustofnun 90 711 4 nei nei nei nei - VerndFriðlýst 
Neðri-Hveradalir Jarðhiti - 80 R3280A - Orkustofnun 90 711 4 nei nei nei nei - VerndFriðlýst 
Kisubotnar Jarðhiti - 81 R3281A - Orkustofnun 90 711 4 nei nei nei nei - VerndFriðlýst  -
Þverfell Jarðhiti - 82 R3282A - Orkustofnun 90 711 4 nei nei nei nei - VerndFriðlýst  -
Hveravellir Jarðhiti - 83 R3283A - Orkustofnun 10 79 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Hágönguvirkjun, 1. áfangi Jarðhiti - 91 R3291A - Landsvirkjun 150 1260 4 nei nei - Bið Bið 
Hrúthálsar Jarðhiti - 95 R3295A - Orkustofnun 20 160 5 nei nei nei nei Ófullnægjandi gögn BiðFellt út  -
Fremrinámar Jarðhiti - 96 R3296A - Landsvirkjun 100 840 4 nei nei - Bið Bið 
Bjarnarflag Jarðhiti 50 97 R3297B - Landsvirkjun 90 756 3 nei nei nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Krafla I - stækkun Jarðhiti 51 98 R3298A - Landsvirkjun 150 1260 4 nei nei nei nei - Orkunýting Orkunýting 
Búrfellslundur Vindorka - - R3301A R4301B Landsvirkjun 200 705 4 nei nei - Bið Orkunýting 
Blöndulundur Vindorka - - R3302A - Landsvirkjun 100 350 4 nei nei - Orkunýting Orkunýting 

Taflan á excel-formi:  RA3-Yfirlit-virkjunarkostir-20220622  

Virkjunarkostir í 2. áfanga rammaáætlunar

Virkjunarkostur Tegund orkuvinnslu Nr. í 1. áfanga Nr. í 2. áfanga Nr. í 3. áfanga Nr. í 4. áfanga Uppsett afl, MW Orkuvinnslu-geta, GWst/ ári Hagkvæmni-flokkunFaghópur 1 Faghópur 2 Faghópur 3 Faghópur 4 Flokkun Alþingis Athuga-semdir v. þingsályktun
Hvítá í Borgarfirði (Kljáfossvirkjun) Vatnsafl - 1 R3101A - 20 125 5 nei nei Bið  
Glámuvirkjun Vatnsafl - 2 - - 67 400 5 nei nei Bið  
Skúfnavatnavirkjun Vatnsafl - 3 - R4103A 8,5 60 5 nei nei Bið  
Hvalá Vatnsafl - 4 R3104B - 35 259 5 Orkunýting  
Virkjanir á veituleið Blönduvirkjunar Vatnsafl - 5 R3105A - 28 180 4 Orkunýting  
Skatastaðavirkjun B Vatnsafl 2 6 - - 184 (1260)1 3 Bið  
Skatastaðavirkjun C Vatnsafl - 7 R3107C - 156 1090 4 Bið  
Villinganesvirkjun Vatnsafl 3 8 R3108A - 33 (215)1 3 nei Bið  
Fljótshnjúksvirkjun Vatnsafl 4 9 R3109A - 58 405 5 Bið  
Hrafnabjargavirkjun A Vatnsafl 5 10 R3110A - 89 622 3 Bið  
Eyjadalsárvirkjun Vatnsafl - 11 - - 8 58 5 nei nei - Tekin út, 8 MW
Arnardalsvirkjun Vatnsafl - 12 - - 570 (4000)1 2 Vernd  
Helmingsvirkjun Vatnsafl - 13 - - 270 2100 4 Vernd  
Djúpá Vatnsafl - 14 R3114A - 75 498 4 Vernd  
Hverfisfljót Vatnsafl - 15 R3115A - 40 260 4 nei Bið  
Skaftárveita með miðlun í Langasjó Vatnsafl - 16 - - - (465)1 1 - Friðað svæði, tekið út
Skaftárveita án miðlunar í Langasjó Vatnsafl - 17 - - - (245)1 2 - Friðað svæði, tekið út
Skaftárvirkjun Vatnsafl 10 18 - - 125 (760)1 3 - Friðað svæði, tekið út
Hólmsárv. v. Einhyrning, án miðlunar Vatnsafl - 19 R3119A - 72 (450)1 3 Bið  
Hólmsárvirkjun - miðlun í Hólmsárlóni Vatnsafl - 20 R3120A - 72 (470)1 3 Vernd  
Hólmsárvirkjun neðri við Atley Vatnsafl - 21 R3121A - 65 480 3 Bið  
Markarfljótsvirkjun A Vatnsafl 12 22 R3122A - 14 (120)1 5 nei Vernd  
Markarfljótsvirkjun B Vatnsafl 13 23 R3123A - 109 735 4 Vernd  
Tungnaárlón Vatnsafl - 24 R3124B - - 270 1 Vernd  
Bjallavirkjun Vatnsafl - 25 - - 46 340 3 Vernd  
Skrokkölduvirkjun Jarðhiti - 26 R3126A - 35 260 4 Bið  
Norðlingaölduveita 566-567,5 m y.s. Vatnsafl - 27 R3127A - - 635 1 Vernd  
Búðarhálsvirkjun Vatnsafl 16 28 - - 95 585 3 - Virkjun í byggingu
Hvammsvirkjun Vatnsafl - 29 R3129A - 82 665 4 Bið  
Holtavirkjun Vatnsafl - 30 R3130A - 53 415 4 Bið  
Urriðafossvirkjun Vatnsafl 19 31 R3131A - 130 980 2 Bið  
Gýgjarfossvirkjun Vatnsafl - 32 R3132A - 21 146 5 Vernd  
Bláfellsvirkjun Vatnsafl - 33 R3133A - 76 536 4 Vernd  
Búðartunguvirkjun Vatnsafl - 34 R3134A - 50 320 4 nei Bið  
Haukholtsvirkjun Vatnsafl - 35 R3135A - 60 358 4 nei nei Bið  
Vörðufellsvirkjun Vatnsafl - 36 R3136A - 52 170 5 nei nei Bið  
Hestvatnsvirkjun Vatnsafl - 37 R3137A - 40 300 4 nei nei Bið  
Selfossvirkjun Vatnsafl - 38 R3138A - 30 250 3 nei nei Bið  
Hagavatnsvirkjun Vatnsafl - 39 R3139A - 20 140 5 Bið  
Búlandsvirkjun Vatnsafl - 40 R3140A - 150 970 2 Bið  
Reykjanes Jarðhiti 30 61 - - 80 568 2,5 Orkunýting  
Stóra-Sandvík Jarðhiti - 62 R3262A - 50 410 2,5 Orkunýting  
Eldvörp (Svartsengi) Jarðhiti - 63 R3263A - 50 410 3 Orkunýting  
Sandfell, Krýsuvík Jarðhiti 32 64 R3264A - 50 410 3 Orkunýting  
Trölladyngja Jarðhiti 33 65 R3265A - 50 410 3 Bið  
Sveifluháls Jarðhiti - 66 R3266A - 50 410 2 Orkunýting  
Austurengjar Jarðhiti 35 67 R3267A - 50 410 2 Bið  
Brennisteinsfjöll Jarðhiti 36 68 R3268A - 25 200 3 Vernd  
Meitillinn Jarðhiti - 69 R3269B - 45 369 3 Orkunýting  
Gráuhnúkar Jarðhiti - 70 R3270A - 45 369 3 Orkunýting  
Hverahlíð Jarðhiti - 71 R3271A - 90 738 3 Orkunýting  
Hellisheiði Jarðhiti 37 72 - - 90 738 3 - Virkjun í byggingu
Innstidalur Jarðhiti 38 73 R3273A - 45 369 3 Bið  
Bitra Jarðhiti - 74 R3274A - 90 738 3 Vernd  
Þverárdalur Jarðhiti 41 75 R3275A - 90 738 3 Bið  
Ölfusdalur Jarðhiti - 76 R3276A R4276B 10 82 2,5 nei Bið  
Grændalur Jarðhiti 40 77 R3277A - 120 984 3 Vernd  
Geysir Jarðhiti - 78 - - 25 200 3 nei Vernd  
Hverabotn Jarðhiti - 79 R3279A - 49 392 3 Vernd  
Neðri-Hveradalir Jarðhiti - 80 R3280A - 49 392 3 Vernd  
Kisubotnar Jarðhiti - 81 R3281A - 49 392 3 Vernd  
Þverfell Jarðhiti - 82 R3282A - 49 392 3 Vernd  
Hveravellir Jarðhiti - 83 R3283A - 70 560 3 nei - Friðað svæði, tekið út
Blautakvísl Jarðhiti - 84 - - 181 1448 3 - Friðað svæði, tekið út
Vestur-Reykjadalir Jarðhiti 44 85 - - 181 1448 3 - Friðað svæði, tekið út
Austur-Reykjadalir Jarðhiti 45 86 - - 181 1448 3 - Friðað svæði, tekið út
Ljósártungur Jarðhiti - 87 - - 181 1448 3 - Friðað svæði, tekið út
Jökultungur Jarðhiti - 88 - - 181 1448 3 - Friðað svæði, tekið út
Kaldaklof Jarðhiti 46 89 - - 181 1448 3 - Friðað svæði, tekið út
Landmannalaugar Jarðhiti - 90 - - 181 1448 3 - Friðað svæði, tekið út
Hágönguvirkjun, 1. áfangi Jarðhiti - 91 R3291A - 45 369 3 Bið  
Vonarskarð Jarðhiti - 92 - - 145 1160 3 - Friðað svæði, tekið út
Kverkfjöll Jarðhiti - 93 - - 155 1240 3 nei - Friðað svæði, tekið út
Askja Jarðhiti - 94 - - 135 1080 3 nei - Friðað svæði, tekið út
Hrúthálsar Jarðhiti - 95 R3295A - 20 160 3 nei Bið  
Fremrinámar Jarðhiti - 96 R3296A - 45 369 3 Bið  
Bjarnarflag Jarðhiti 50 97 R3297B - 90 738 2 Orkunýting  
Krafla I - stækkun Jarðhiti 51 98 R3298A - 40 320 2 Orkunýting  
Krafla II - 1. áfangi Jarðhiti - 99 - - 45 369 2 Orkunýting  
Gjástykki Jarðhiti - 100 R3200B - 45 369 3 Vernd  
Þeistareykir - Vestursvæði Jarðhiti - 101 - - 90 738 2 Orkunýting  
Þeistareykir Jarðhiti 49 102 - - 180 1476 2 Orkunýting  
Krafla II - 2. áfangi Jarðhiti - 103 - - 90 738 2 Orkunýting  
Hágönguvirkjun, 2. áfangi Jarðhiti - 104 - - 90 738 2 Bið  

1: Orkuvinnslugeta: Tölur innan sviga þýða að þetta afl verður ekki nýtt nema fallið verði frá virkjunarhugmyndum sem hafa minni áhrif

Taflan á excel-formi:  RA2-Yfirlit-virkjunarkostir-20220622  

Virkjunarkostir í 1. áfanga rammaáætlunar

Virkjunarkostur Tegund orkuvinnslu Nr. í 1. áfanga Nr. í 2. áfanga Nr. í 3. áfanga Nr. í 4. áfanga Uppsett afl, MW Orkuvinnslu-geta, GWst/ ári Stofnkostn-kr/kWst/ár (2003) Faghópur 1 Faghópur 2 Faghópur 3 Faghópur 4 Flokkun verkefnisstjórnar (U H A)
Skatastaðavirkjun A Vatnsafl 1 - - - - 1046 25 cdd
Skatastaðavirkjun B Vatnsafl 2 6 - - - 1290 25 cdd
Villinganesvirkjun Vatnsafl 3 8 R3108A - - 190 24,4 nei bdd - til samanb
Fljótshnjúksvirkjun Vatnsafl 4 9 R3109A - - 405 40,3 bee
Hrafnabjargavirkjun A Vatnsafl 5 10 R3110A - - 575 21,2 bcc
Hrafnabjargavirkjun B Vatnsafl 6 - R3110B - - 618 23,3 cdc
Jökulsá á Fjöllum Vatnsafl 7 - - - - 4000 18,4 eab
Kárahnjúkavirkjun Vatnsafl 8 - - - - 4670 20 nei eab - til samanb
Fljótsdalsvirkjun Vatnsafl 9 - - - - 1390 18,9 nei dbb - til samanb
Skaftárvirkjun Vatnsafl 10 18 - - - 904 20,5 bbb
Hólmsárvirkjun Vatnsafl 11 - - - - 438 22 adc
Markarfljótsvirkjun A Vatnsafl 12 22 R3122A - - 735 23,7 edd
Markarfljótsvirkjun B Vatnsafl 13 23 R3123A - - 855 24,4 edd
Skaftárveita Vatnsafl 14 - - - - 450 8,2 bba
Norðlingaölduveita 575 m y.s. Vatnsafl 15 - - - - 650 16,3 nei dbb - til samanb
Búðarhálsvirkjun Vatnsafl 16 28 - - - 630 23,2 nei add - til samanb
Núpsvirkjun a Vatnsafl 17 - - - - 1001 22,7 abc
Núpsvirkjun b Vatnsafl 18 - - - - 1019 23,1 abc
Urriðafossvirkjun Vatnsafl 19 31 R3131A - - 920 23,2 bcc
Reykjanes Jarðhiti 30 61 - - 120 840 16,7 acc
Svartsengi - stækkun Jarðhiti 31 - - - - 140 10,7 nei ada - til samanb
Sandfell, Krýsuvík Jarðhiti 32 64 R3264A - 120 840 19 acc
Trölladyngja Jarðhiti 33 65 R3265A - 120 840 19 acc
Seltún Jarðhiti 34 - - - 120 840 19 acc
Austurengjar Jarðhiti 35 67 R3267A - 120 840 19 acc
Brennisteinsfjöll Jarðhiti 36 68 R3268A - 120 840 19 bcc
Hellisheiði Jarðhiti 37 72 - - 120 840 19 acc
Innstidalur Jarðhiti 38 73 R3273A - 120 840 19 acc
Nesjavellir - stækkun Jarðhiti 39 - - - - 210 11,9 nei ada - til samanb
Grændalur Jarðhiti 40 77 R3277A - 120 840 19 ccc
Þverárdalur Jarðhiti 41 75 R3275A - 120 840 19 acc
Ölkelduháls Jarðhiti 42 - - - 120 840 19 acc
Hágöngusvæði Jarðhiti 43 - - - 120 840 17,7 acc
Vestur-Reykjadalir Jarðhiti 44 85 - - 120 840 19 dcc
Austur-Reykjadalir Jarðhiti 45 86 - - 120 840 19 dcc
Kaldaklof Jarðhiti 46 89 - - 120 840 19 dcc
Háuhverir Jarðhiti 47 - - - 120 840 19 dcc
Brennisteinsalda Jarðhiti 48 - - - 120 840 19 dcc
Þeistareykir Jarðhiti 49 102 - - 120 840 19 bcc
Bjarnarflag Jarðhiti 50 97 R3297B - - 560 18,3 acc
Krafla I - stækkun Jarðhiti 51 98 R3298A - - 280 15,3 nei adb - til samanb
Krafla Vestursvæði Jarðhiti 52 - - - 120 840 17,8 acc
Krafla Leirhnjúkur Jarðhiti 53 - - - 120 840 19 bcc

Taflan á excel-formi:  RA1-Yfirlit-virkjunarkostir-20220622