Innsend umsögn
Nafn: | Þorleifur Gunnlaugsson |
---|---|
Númer umsagnar: | 133 |
Landsvæði: | Almenn umsögn |
---|---|
Virkjunarhugmynd: |
Umsögn: | Í tillögunni eru settar fram hugmyndir um það hvernig Íslendingar eigi að nýta náttúrusvæði til framtíðar. Svæðin eru sett þrjá flokka eftir hugmyndum frá starfshópi Iðnaðarráðuneytisins. Þó mikil og góð vinna liggi til grundvallar þessari flokkun og mörgu beri að fagna verður að benda á að þar orkar margt tvímælis. |
---|
Fylgigögn: |
---|